Líklega er Kevin De Bruyne, leikmaður belgíska landsliðsins og Manchester City, þekktasti leikmaður KAA Gent en De Bruyne lék 6 ár með unglingaliðum félagsins. Fyrir leik sinn gegn Cercie Brugge um helgina er KAA Gent í þriðja sæti belgísku deildarinnar með 20 stig eftir eftir 10 leiki. Liðið hefur unnið 5 leiki og gert 5 jafnteli. Punktar úr Evrópusögu KAA Gent Árið 2015 vann KAA Gent belgíska deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn og komst þar með sjálfkrafa í riðlakeppni Meistaradeildar UEFA keppnistímabilið 2015/16.
Stuðningsmannaferð á Gent - Breiðablik VERDI Travel fer með þig til Ghent dagana 25. - 27. okt 2023. Innifalið í hópferð okkar er flug með Icelandair, gisting í 2 nætur með morgunverði, rútur til og ...
& 30. júní 2023. Leikurinn við San Marínó liðið var í undanúrslitum. Breiðablik vann leikinn við San Marínó liðið 7:1 og spilaði því úrslitaleikinn gegn Budućnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Blikar unnu leikinn gegn þeim 5:0 og tryggðu sér þar með sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Breiðablik mætti svo írsku meisturunum Shamrock Rovers í 1. umf í undankeppninni og strákarnir gerðu sér lítið fyrir og slógu þá írsku út með 0:1 sigri í Dublin og 2:1 sigri á Kópavogsvelli. Blikar mættu dönsku meisturunum FC Copenhagen í 2. umfeð. FCK vann báða leikina: 0:2 á Kópavogsvelli og 6:3 á Paken í Kaupmannahöfn.
Fyrri leikinn gegn Struga, sem leikinn var á Biljanini Izvori vellinum Í Ohrid í N. Makedóníu 24. ágúst, unnum við 0:1. Seinni leikurinn fór fram á Kópavogsvelli viku síðar. Sá leikur vannst einnig 1:0 og Breiðablik þar með búið að trygga sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu keppnistímabilið 2023/24 sem leikmenn fögnuðu vel og innilega með stuðningsmönnum í stúkunni: Það er Evrópupartý í stúkunni á Kópavogsvelli.
Nánar hér. Um félagið Fyrsti knattspyrnuleikur félagsins var gegn Omnium Sporting Club 15. nóvember árið 1900. KAA Gent hefur leikið í belgísku A-deildinni síðan óslitið síðan. Félagið tryggði sér belgíska meistaratitilinn 21. maí 2015 með 2:0 sigri á heimavelli gegn Standard Liège. Fjórum sinnum hefur KAA Gent unnið belgísku bikarkeppnina. Heimavöllur félagsins frá 17. júlí 2013 er Ghelamco Arena (les. KAA Gent Arena). Í 93 ár, frá 1920 til 2013, var heimavöllurinn Jules Ottenstadion í Gentbrugge frá 1920 til 2013.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2023/24: Breiðablik - KAA Gent06. 11. 2023 Næsti Evrópuleikur okkar manna er á Laugardalsvelli. Fjórtándi Evrópuleikurinn á keppnistímabilinu. Evrópusaga meistaraflokka Breiðabliks frá upphafi... Leiðin í riðlakeppnina 2023/24 Forkeppni & Undankeppni - Meistaradeild Í júní þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildarinnar kom liðið Tre Penne frá San Marínó upp úr pottinum sem fyrsti andstæðingur Breiðabliks í forkeppni Meistaradeildarinnar. Forkeppnin fór fram á Kópavogsvelli dagana 27.
Breiðablik KAA Gent beinum útsendingum 9 nóvember 2023 fyrir 5 klukkustundum — fyrir 15 klukkustundum — Breiðablik spilar við belgíska félagið KAA Gent í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvellinum annað kvöld.
Í riðlinum leggja þeir Molde nokkuð örugglega (4:0 og 0:0) og einnig Shamrock Rovers, liðið sem við Blikar slógum út í fyrstu umferð undankeppni Meistaradeildarinnar í júlí í sumar, (3:0 og 1:1) en tapa (0:1 og 2:4) fyrir Djurgardens IF. Belgarnir vinna Qarabag í play-offs í vítaspyrnukeppni eftir 1:0 sigur heima og 0:1 tap á útivelli. KAA Gent vinnur Instanbul Basaksehir, liðið sem sló Blika út í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar í fyrra, samanlagt 5:2 (1:1 og 4:1) í 16-liða úrslitum.
Fótbolti.net fyrir 10 klukkustundum — 17:45 | Gent-Zorya Luhansk. @ KAA Gent Stadium. 20:00 | Breiðablik-Maccabi Tel Aviv. @ Laugardalsvöllur. föstudagur 1. desember. Landslið kvenna. 19:15 | Wales ...
2013 - Aktobe, Sturm Graz, FC Santa Coloma. 2011 - Rosenborg. 2010 - Motherwell. Samtals 40 leikir í 15 löndum - 17 sigrar - 5 jafntefli - 18 töp. Flestir leikir í Evrópukeppnum: 2023: Í gangi. Riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA. Sambandsdeild UEFA: Umspil. FC Struga. Evrópudeild UEFA. Undankeppni: 3 umf. Zrinjski Mostar. Meistaradeild UEFA. Undankeppni: 2. umf. F.
KAA Gent drógst þar í riðil með Zenit Sankti Petersburg, Valencia og Lyon. Liðið vann 3 leiki og gerði 1 jafntefli í 2. sæti riðilsins eftir 3 sigra og 1 jafntefli en féll úr keppni eftir 2 tapleiki gegn Wolfsburg í 16-liða úrslitum. Ári síðar, tímabilið 2016/17, er KAA Gent aftur Evrópukeppni. Belgarnir vinna Viitorul Constanta í 3. umf undankeppni Evrópudeuildarinnar.
Blikar.is - Stuðningsmannavefur fyrir 11 klukkustundum — Bein útsending á Youtube. https://www.youtube. com/@federatafutbollit/streams Breiðablik tapaði illa gegn Gent í Belgíu í þriðju umferð riðlakeppni ...
Þá Shkëndija í umspli. Liðið drógst næst í H-riðil með Shakhtar Donetsk, Braga og Konyaspor og enduðu riðilinn í 2. sæti. KAA Gent mætir Tottenham í 32-liða úrslitum og vinna heimaleikinn 1:0. Gerðu síðan jafntefli gegn Tottenham á Wembley og komust þar með áfram í16-liða úrslit. Um 8000 KAA Gent aðdáendur mættu á leikinn á Wembley í London. KAA Gent féll úr keppni í 16-liða gegn belgíska liðinu KRC Genk. Í fyrra, tímabilið 2022/23, byrjar Gent liðið á umspili gegn Omomia um sæti í Evrópudeildinni, en tapa þeirri rimmu og dragast í F-riðil Sambandsdeildarinnar.
Riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu 2023/24: Breiðablik fyrir 3 dögum — Breiðablik og KAA Gent mætast á Laugardalsvelli í riðlakeppi Sambandsdeildar Evrópu 2023/24. Útsending hefst kl.19:50! Bein textalýsing UEFA ...
„Ætlum ekki að mæta þarna til að fylla upp í“ - 1. sep. 2023 — útsendingu frá því þegar dregið var í riðla fyrir Sambandsdeildina. Breiðablik verður í riðli með Gent frá Belgíu, Maccabi Tel-aviv í Ísrael ...
Breiðablik KAA Gent útsending 9 nóvember 2023 Horfðu á Live fyrir 6 klukkustundum — 25. okt. 2023 — KAA Gent Breiðablik útsending 26 október 2023 Með Breiðablik í riðli eru FC Struga, Maccabi Tel Aviv og KAA Gent og gildir ...